Í fremstu víglínu
Ný endurskoðuð íslensk útgáfa
Description:... „EINN ALLRA BESTI RITHÖFUNDUR EVRÓPU; FÁIR SKILJA SPENNU BETUR EN HANN“ - STAFFORDSHIRE EVENING STANDARD, ENGLANDI
Sérstök undirherdeild frá refsiherdeildinni, klædd í rússneska herbúninga, nær fjórum T-34-skriðdrekum á sitt vald. Langur njósnaleiðangur yfir rússnesku víglínuna í Kákasus. Árið er 1942. Skriðdrekarnir skríða í austurátt og klukkustundirnar líða. Nokkrum sinnum reyna rússneskar hersveitir að eiga samskipti við þá. Við fylgjum hermönnunum í örvæntingarfullum tilraunum þeirra til að komast aftur að þýsku víglínunni. Ferðin er löng, fátt er um vini á leiðinni og dauðinn alltaf á næsta leiti.
Show description